Aalheiur
- Um Aalheii
- Verk
- Ferilskr
- Greinar
- Sningar

Arnar
- Um Arnar
- Verk
- Ferilskr
- Greinar
- Sningar

Brk
- Um Brk
- Verk
- Ferilskr
- Greinar
- Sningar

Jn Laxdal
- Um Jn
- Verk
- Ferilskr
- Greinar

- Sningar


 

Greinar: Jn Proppe skrifar  |  Hannes Sigursson skrifar   |  rstur smundsson skrifar  |

Dans bkstafanna

Jn Proppe

Letur grpur auga og stafformin leia a fram eftir lnunum. Vi ekkjum texta og lesum hann hvar sem hann kemur fyrir. rtt fyrir yfirgengilegt reiti n dgum greinum vi or t um allt enda sast auglsingarnar inn hversu vert sem a er okkur um ge. Letur er ru vsi en myndir sem lka virka vel auglsingum. Letur kallar lestur og vi lestur opnast textinn og me honum ll s menning og saga sem hann er sprottinn r.
etta er auvita lykillinn a v af hverju myndverk Jns Laxdals eru svona grpandi. Jn notar settan texta og umhverfi hans sur, spssur og dlka en list hans felst v a grpa inn lestur okkar og sna upp ferli sem leiir okkur fr letri til texta og skilnings. ll fer verkanna spilar ar me og natnin vi ger eirra, gulnu blin og skr hlutfll su og dlka. Verkin eru annig eins konar afstraksjn ar sem framsetning og formreglur tpgrafunnar eru virtar en textinn sjlfur hverfur bakgrunninn ea umbreytist me samhengi snu eitthva anna. Tknfrin hefur kennt okkur hve margslungin leiin er fr prentuum stfum til textans og tungumlsins sjlfs hve mrg lg skilja a lesandann og merkingu ess sem hann les. Jn smeygir sr ar inn milli laga og kveikir njan og vntan skilning eins og sjnhverfingamaur.

Letur list
Slk mefer prentas mls sr nokkra sgu og svo flkna a hn verur vart rakin eftir einum ri en samt var hn mikilvgur ttur uppgangi framlnulistarinnar (avantgarde) vi upphaf tuttugustu aldar og framgangi hennar allar gtur san. Franska skldi Guillaume Apollinaire (18801918) orti lj og lt setja eins og myndir surnar. Hann kallai etta kalligrmm en frgast eirra er n efa Il pleut, a rignir, ar sem ljlnurnar renna niur suna eins og regndropar ru. Sumir samtmamenn hans gengu enn lengra fregnmium fyrir kabarettkvld og listsningar ar sem eir brugu leik leturkssunum prentsmijunni og klstruu saman slandi veggspjldum, ljum ea bklingum vert ofan allar reglur og prentsii. etta opnai fyrir alls slags tilraunir sem hefur veri haldi fram alla tuttugustu ldina og eru sumar ornar hluti af nmsefni bi listum og bkmenntum. Hi hreinrktaa ljrna form essarar tegundar er gjarnan kalla konkretljlist og sinn sess bkmenntum sem jaargrein . Tpgrafskar tilraunir myndlist hafa komi r msum ttum. ar eru lka greinar sprottnar r auglsinga- og skiltamlun, r graffitti- ea veggjalist og r hreinni tpgrafu sem lka hefur rast hratt sustu ldina.

srmantkinni undir lok ntjndu aldar hfu listamenn egar tta sig mguleikum letursins og hvernig notkun ess gti stutt og jafnvel leitt nskpun hugsun og list. Um alla Evrpu voru gefin t tmarit og bkur ar sem allur frgangur var felldur undir smu stlhugsun listamannanna og letrinu a minnsta kosti fyrirsgnum gert a tj nju sn sem koma tti framfri. etta var liur eirri vileitni a skapa gesamtkunstwerk, list sem tki til allra tta mannlegrar skpunar og skynjunar. Listamennirnir ltu sr ekki lengur ngja sna hefbundnu mila heldur sttust eftir a yfirfra hugmyndir snar alla hluti. Arts & Crafts hreyfingin Bretlandi me William Morris (18341896) fararbroddi boai eins konar afturhvarf til handverksins og listamennirnir a vefa teppi, sma hsggn og ba til veggfur jafnframt v a mla mlverk, skrifa lj og hanna bkur og jafnvel njar leturgerir til a prenta r me. Art Nouveau Frakklandi, Jugendstll skalandi og Sezessionstllinn Austurrki bouu svipaa nlgun tt hn vri langt fr v eins alleg og hj Morris. Barcelona ht etta einfaldlega modernisme og eru verk Antoni Gaud helsti minnisvarinn um hugsun sem ar var til. Stile Liberty talu tk nokku mi af v sem Morris og flagar voru a gera Bretlandi en tti eftir a rast arar ttir. Rsslandi, undir forneskjulegri harstjrn keisaraveldisins, uru essar hugmyndir a plitsku vopni og ttu gildan tt tbreislu byltingarhugsjnarinnar ar til r voru bldar niur a mestu nokkrum rum eftir a bolsvikar hfu n vldum. ar skipti tpgrafan jafnvel enn meira mli en Vesturlndunum eins og sj m af veggspjldum og bkum byltingarmannanna.

a var fyrst me framlnulistinni a veruleg hugsanabreyting var notkun listamanna letrinu. ar fru fremstir Ftristar talu, Konstrktfistar Rsslandi og Dadaistar skalandi, Sviss og Frakklandi, en raun m segja a smu hugmyndir hafi gert vart vi sig um alla lfuna og a meira ea minna leyti haft hrif alla nskpun listum. Markmii var a endurskoa alla hluti og frelsa r vijum hefarinnar. Listamennirnir hfnuu mestallri fagurfri fortarinnar og leituust vi a tm landamrin milli lfs og lista, hugmynda og tjningar, menningar og hversdagslfsins. Sumir upphfu lgmenningu og hversdagslega hluti en arir leituu knappari forma til a losa listina alfari undan oki hlutanna eins og Kandinsk (18661944) komst a ori. hvoru tveggja felst eins konar afstraksjn v annars vegar er listahugtaki teygt me v a hafna llum takmrkunum hva varar efni og afer en hins vegar leita leia til a komast a hinum hreina kjarna ess, h aferum og efnivii.
Stafir hafa ekkert hugmyndalegt innihald, sagi Dadaistinn Kurt Schwitters. Stafirnir hafa sjlfir engin hlj heldur fela aeins sr mguleika hljum sem flytjandinn getur tlka. Ritmli er egar hi strsta skref sem mannkyni hefur teki til afstraksjnar og mefer Dadaistanna letri var annig hlisttt vi a egar mlarar hfnuu llum fyrirmyndum og einbeittu sr alfari a lit, formi og lnu. Annar Dadaistanna, Hans Richter (18881976), orai a sem svo a Dada vri dans bkstafanna me asto allra tknanna leturkassanum.

Tpgrafan hefur or sr fyrir a vera haldssm list og vst er a hn er miki fyrir hefina enda er kjror hennar lsileiki og uppruninn allur klassk og endurreisnarhugsjn. Hn er eli snu nkvm og teknsk og ll hennar run hefur veri tt til meiri nkvmni. tt a s ekki hlutverk setjarans a frumsemja verkin hefur a ekki dregi r frumlegri hugsun og tilraunum, oft samstarfi vi hfunda. Miklar grunnrannsknir hafa veri gerar letri og hlutfllum prentverki tuttugustu ld, til dmis Bauhaussklanum ar sem tpgrafa var kennd me hnnun og myndlist ar til nasistar komu til valda og lokuu sklanum. Fyrst eftirstrsrunum var helsta vgi slkra rannskna Sviss sem skiluu sr meal annars mrg bkverk Dieters Roth og samtmamanna hans. hefur tpgrafa auvita endurspegla og stundum leitt smekk hvers tma og eflst me aukinni tbreislu prentmila og auglsinga og svo Internetsins sustu rin. N er letur alls staar, skiltum, tlvum og nstum llum hlutum sem vi kaupum og borum ea notum, oft lka myndlistinni. Fjlbreytnin notkun leturs er n svo mikil a varla er nokkur lei a skilgreina hana og tengja alla saman en teygjanleika leturs eru takmrk sett og ess vegna er a svo nytsamlegt; grunnformin lifa alltaf af.

Ephemera og efniskennd
Ein hli starfi Jns Laxdals ltur a sfnuninni og efnistku hans r gmlum blaabunkum, fndri me dlka, stafi og ramma gulnuum dagblaapappr. Hr er komin hneig sem vi mrg ekkjum sem ykir fyrir a kasta prentuu mli og vildum gjarnan halda til haga llu smprenti sem um hendur okkar fer. erlendum mlum er svoleiis prent kalla ephemera. Ori er runni r grsku og vsar til ess a slkum gripum er ekki tla a lifa lengi; eir eru eins konar dgurprent. En gmlum blum og ritlingum m anda a sr linum tma og hugsanir sem hafa gleymst vakna n. Oft m einmitt slku efni greina gleggst hugsun og vihorf hvers tma, frekar en eim verkum sem lifa af og vera v einhverjum skilningi tmalaus. Slkar hugrenningar vakna lka egar maur skoar verk Jns Laxdal og manni finnst maur vera a blaa rklippubk og a verkin su sur samantekt, einhvers konar annll ea veraldarspegill fr rum tma. arna er a papprinn sjlfur og fer letursins sem vi skynjum ekki sur en formin og textinn.

Tilfinningin fyrir essu efni hefur ori sterkari verkum Jns eftir v sem lur. upphafi voru a fyrst og fremst stakir stafir og or sem Jn skar t og notai en smtt og smtt fr hann a nta meira af efninu og vinna inn au form sem ar voru til grundvallar, dlkana og spssurnar, rammana og jafnvel myndir. Sum verk hefur hann meira a segja gert r prentuum dagblaapappr sem hann rfur r spssum prentara blaa. etta helst hendur vi a a Jn leyfir prentefninu sem hann finnur oftar a standa n ess a klippa a til.

klippimyndum er alltaf nokkur spenna milli listamannsins og efnisins sem hann notar. Fundi efni myndlist er kaptuli taf fyrir sig og s sem tekst vi a snir kvena dirfsku v hann teflir saman verkum annarra og reynir a skapa af eim eigin hugmynd. Segja m a fyrstu verk Jns hafi veri mjg tt vi konkretlj og stafirnir dagblunum fyrst og fremst veri handhgt letur til notkunar. Um tma notai Jn lka Letrasetstafi sem rykktir voru af plastfilmu blai. runarskeiin verkunum eru mrg og afmrku af miklum myndrum ar sem Jn veltir upp njum nlgunum vi stafi og form og vinnur r mguleikum eirra mynd eftir mynd. Nlgunin verur sfellt einfaldari og efnisvali markvissara. Hrefni verkunum stafirnir, textarnir og myndirnar velur hann ekki bara eftir fagurfrilegum reglum heldur spretta verkin af samru hans vi etta efni sem nr yfir plitk og heimspeki, skldskap og hversdagsmlefni, menn og viburi.

Um srstu Jns
Hver sem er getur klippt t stafi og lmt upp bla og a er meira a segja auvelt a raa eim saman svo eitthva sniugt veri r v en list Jns Laxdal er eirrar tegundar sem aeins verur til vi langa stundun og rannskn. Hann kom a myndlist eftir krkaleium, r heimspeki og kveskap, ttunda ratugnum egar nlistin kom til slands og urrkai t ll mrk. Jn var virkur eim umskiptum og tti mikinn tt v a kynna nlist, konsept og vlkt Akureyri ar sem njungunum var flega teki fyrstu. Me nlistinni kom lka n sn listasguna og menn fru a leita Dadaismann sem ftt hafi spurst af til slands framan af ldinni. Fyrirmyndirnar ar Raoul Hausmann, Kurt Schwitters og fleiri virast hafa hfa til Jns tt ekki s verkum hans a greina margar beinar tilvsanir til eirra.

a m kannski telja undarlegt a Jn hafi ekki frekar lagt sig eftir konseptlistinni sem er egar best ltur eins og heimspeki og lj senn en a hefur lklega legi skapger Jns a fara hgar sakirnar og finna sr lei sem krefst agara vinnubraga og seiglu frekar en svismennsku.

Jn hefur alla t bi vi Eyjafjr og stunda ar list sna. N er ekki ljst hvort rtt er a tala um einangrun v vi Eyjafjr er auvita samflag manna me svipuum htti og annars staar og aan eru komnir margir virkir listamenn tt flestir hafi eir flutt suur ea til tlanda. hefur Jn stai nokku til hliar vi hringiu listalfsins en haft til ess eim mun betra ni til a sinna verki snu af eirri elju sem a hefur krafist. listalfinu Reykjavk er erfitt a einbeita sr svo a samkvmri rvinnslu hugmyndanna. Akureyri hefur Jn unni miki hfundarverk sem mikilsvert er a f n heildarsn yfir.

Konkretljin voru lei Jns a myndrnni framsetningu og eim verkum m segja a hann hafi trlega skmmum tma unni sig gegnum r nlganir og fr eim enda er konkretljlist dlti eins og opart, sniug og oft insprerandi en skortir nokku dpt og innihald. myndrum snum kjlfari er eins og Jn vinni sig markvisst gegnum form og efnisfri klippimyndanna. Hver myndr hefur sinn fasta ramma, hlutfll og str sem bygging hverrar myndar miar fr, en innan eirra marka skoar Jn alla mguleika og sumar myndir nlgast hreina afstraksjn mean arar byggjast fundnu efni og enn arar fyrst og fremst stafformum.

essi aferafri er alls ekki ekkt myndlist en Jn beitir henni annig a minnir frekar heimspeking sem rekur sundur hugtak me v a prfa a vi tal breytur og redsera anga til kjarni ess stendur eftir. Smtt og smtt tekur Jn san fleiri tti efnisins til athugunar. Jafnframt hinum miklu formplingum skoar hann fer og lit og loks einnig innihald textanna og alla tilvsan. annig hefur hann komist a efnistkum snum eins og s sem smar verldina me afleislu fr frumrkum, en a er draumur allra heimspekinga tt sumir segi ekki fr v.

Me langri stundun og grundun hefur Jn n eirri tilfinningu fyrir vifangsefni snu a verk hans mynda samfellda samru hans vi umhverfi sitt, samtma og sguna. gegnum sfelld tilbrigi og tilraunir hefur honum tekist a finna nlgun sem gerir honum kleift a takast vi nnast hvaa vifangsefni sem er.

Letur, hlutir og fri

Uppr hinni tvvu verld prentflatarins hefur Jn Laxdal geta frt nlgun sna yfir rva hluti. Lkt og um klippimyndina er aferin grunninn einfld v Jn lmir prentmli einfaldlega fundna hluti ea slur og hluti sem hann hefur bi til sjlfur. Lkt og klippimyndunum hefur Jn lka unni miklar rair af rvum verkum og eru lmdar flskur til dmis fyrirferarmikill flokkur ar sem vl form flskunnar vera myndflturinn og gefa verkinu um lei hlutverk rminu. lmd hsggn undirstrika alltumlykjandi textann en eru um lei eins konar stafesting v hve textinn hefur umluki listamanninn og tamur hann er orinn honum. a mtti sna essi verk undir yfirskriftinni Heimili listamannsins. Kannski eru au frekar einhvers konar mubleraur hugarheimur og er heimilislegt ar um a litast og freistandi a staldra vi.

einni af myndrunum eru miklar lmdar slur ar sem Jn hefur afgreitt mislegt torf eins og ing rvalsverkum Marx og Engels. Hr, eins og reyndar mun var verkum Jns, er um persnulegt uppgjr a ra. Hi reifanlega verk er um lei minnisvari um tk Jns vi textann sem hann notar og hugmyndirnar sem ar er a finna.

Notkun rvra hluta hefur lka styrkt tilhneigingu Jns a lta efni standa sem mest breytt og sem einfldustu samhengi. rv umgjr breytir lka framsetningu tvvra verka og Jn hefur meal annars ntt sr a me v a leggja rklippur glerjaa kassa, lka eim sem dau firildi eru geymd . kassana getur hann san lagt ara hluti, til dmis eintak sitt af fyrstu krtk Kants sku og er a anna dmi um uppgjr hans myndlistinni vi tyrfin frin. tt Kant s kominn kassa og undir gler m engan veginn tlka a sem svo a Jn s orinn afhuga frunum. vert mti er allt hans verk gu og olinm krtk sem hefur skila sr sterkri persnulegri sn sem tekur til allra hluta verkanna og ekkist hvar sem verk Jns sjst.
Me essu sningarverkefni gefst okkur tkifri til a kanna hi mikla rannsknarverk Jns Laxdal sem hann hefur byggt upp me nkvmri vinnu og tarlegum rannsknum snum. Verk hans er heilsteypt og hugsunin vallt skr en a er mikils viri n dgum egar allt virist stundum ori jafn lttvgt og dgurprenti sem Jn hefur hr safna og tryggt ntt lf.