|
Brák Jónsdóttir er fćdd 14. Mars 1996 á Akureyri. Hún bjó ţar til
ársins 2004 ţegar hún flutti međ fjölskyldu sinni í Freyjulund 601 Akureyri.
Brák hóf skólagöngu sína á leikskólanum á Klöppum og ţađan lá leiđin í
Brekkuskóla á Akureyri. Frá 2004 hefur Brák sótt Ţelamerkurskóla og er í níunda
bekk. Hún hefur áhuga á dansi, fatahönnun, snjóbretti,
skautum, tónlist og vinum.
|
|