Ađalheiđur
- Um Ađalheiđi
- Verk
- Ferilskrá
- Greinar
- Sýningar

Arnar
- Um Arnar
- Verk
- Ferilskrá
- Greinar
- Sýningar

Brák
- Um Brák
- Verk
- Ferilskrá
- Greinar
- Sýningar

Jón Laxdal
- Um Jón
- Verk
- Ferilskrá
- Greinar

- Sýningar


 

Greinar:  40x40  |  Biđ  |  Hlutverk  |  Réttardagur  |


40x40

23. júní – 1. águst 2003

Um verkefniđ 40 sýningar á 40 dögum.
23.júní 2003 verđ ég fertug. Hugsanlega velti ég mér nakin uppúr dögginni til ađ öđlast góđa heilsu nćsta ár, ţar sem á miđnćtti hefst jónsmessa. Mér ţykir mjög gaman ađ halda uppá afmćliđ međ einhverjum hćtti.Undanfarin fjögur ár hef ég unniđ afmćlisseríur á dagblöđ međ eins mörgum myndum og árin eru mörg í ţađ skiptiđ. Á síđasta ári fékk ég börnin mín međ mér í ţessa vinnu og skemmtum viđ okkur viđ myndagerđina nokkrum dögum á undan afmćlinu. Í ár ćtla ég ađ útvíkka ţetta konsept og halda 40 sýningar á mínum verkum eins víđa um heiminn og kostur er. Ţátttaka annarra er lykilatriđi í verkunum sjálfum , sýningahaldinu og heimildaöflun. Í raun er framkvćmdin eins og keđjubréf. Ég hef samband viđ vini og vandamenn sem síđan hafa samband viđ sína vini sem svo hafa samband viđ mig og bjóđa mér sýningarađstöđu og ađstođ. Sýningarnar eru af öllum stćrđum og gerđum, sumar í heimahúsum, úti, í gallerýum eđa söfnum.Ţađ mun opna ein sýning á dag frá og međ afmćlinu 23 júní til 1. ágúst, en sumar sýningarnar standa lengur en ţetta tímabil. Á hverjum stađ verđur mér haldin afmćlisveisla og heimamenn njóta verka minna í stađ mín. Ég ferđast í huganum til fjarlćgra stađa og eik samskiptin viđ allt ţetta yndćla fólk sem tekur mér opnum örmum. Einhverjir munu skila sér inn í Kompuna, gallerýiđ sem ég starfrćki hér heima, og verđa ţannig raunverulegir, en ađrir munu fylla hugann um stund. Ég kann ţeim ţakkir.

23. júní: Ísland: Akureyri, Kjarnaskógur. Skúlptúrar / 14 álftir.
24. júní: Frakkland: Taurines, Sophie Roube. Innsetning / klippimyndir.
25. júní: Ísland: Siglufjörđur, Gránuhús. Málverk og skúlptúrar / Hćnur.
26. júní: Svíţjóđ: Venersborg, Konsthallen. Málverk / Alla 35 ára.
27. júní: Ísland: Svalbarđsströnd, Safnasafniđ. Skúlptúr / Kettir.
28. júní: Holland: Amsterdam, Boekie Woekie. Skúlptúr / Hrafnar.
29. júní: Kína: Xiamen, Gallery xie xie. 20 teikningar / Fenina.
30. júní: USA: V.A. Bainbridge Island. Gallery. Klippimyndir / Konuhringur.
1. júlí: Singapore: Schulpture Square. Skúlptúrar / Smáfólk.
2. júlí: Holland: Maastricht. Almenningsgarđur. Uppákoma međ skúlptúrfuglum.
3. júlí: Ísland: Hornstrandir, Hornbjargsviti. 18 myndir , bl. tćkni.
4. júlí: Íaland: Akureyri, Ketilhús. Heimildarmynd um Ađalheiđi eftir Arnar Ómars
5. júlí: Ísland: Ísafjörđur, Edenborgarhúsiđ. Skúlptúrar / 9 brjóstmyndir.
6. júlí: Ísland: Reykjavík, Reykjavíkurtjörn. Skúlptúr / Uppákoma međ ísl. hund.
7. júlí: Ísland: Akureyri, Listagil. Skúlptúrsýning úr vinnustofu.
8. júlí: Afríka: Namebia, Walvis Bay, 4th Street West 8. Bl. tćkni, 9 myndir.
9. júlí: Fćreyjar: Eiđi, Pósthúsiđ. 10 myndir bl. tćkni.
10. júlí: www34.brinkster.com/allae/4040/proposal.html
11. júlí: Ísland: Seltjarnanes, Kristján Steingrímur. Lágmyndir / 14 andlit.
12. júlí: Ísland: Reykjavík, Gallerí Sćvars Karls. Skúlptúrar / Viđskiptavinir Sćvars.
13. júlí: USA. Seattle, Norrćna safniđ. Myndir á gler / Íslenskir smáfuglar.
14. júlí: Ísland: Hrísey, Félagsheimiliđ Sćborg. Skúlptúrar / Heimar.
15. júlí: Ţýskaland: Berlin, Johann Nowak, Auguststr. 20/21. Málverk / umbúđir.
16. júlí: Danmörk: Herning, Bókasafniđ. Skúlptúrar / smáfuglar.
17. júlí: Svíţjóđ: Köpingebro, Gallery Stora Köpinge 19. Málverk á pappír.
18. júlí: Ísland: Varmahlíđ, ash. gallerí. 6 málverk á viđarspjöld.
19. júlí: Ísland: Seyđisfjörđur, Skaftfell menningarmiđstöđ. Skúlptúr / innsetning.
20. Júlí: Frystitogari. Flöskuskeyti.
21. júlí: Dabnörk: Árósar, Salon Reykjavík. 10 málverk á pappír.
22. júlí: Noregur: Tromsö, Storgata 49. Kaffihús. Klipptar ljósmyndir.
23. júlí: USA. New jersey, Laufey Vilhjálmsdóttir. Olíukrít á pappír / 9 líf.
24. Júlí: Sviss: Basel, Café Impremerie. 14 kartöfluskúlptúrar.
25. júlí: Holland: Rotterdam, Galleri de Aanschouw. Litlir tréskúlptúrar.
26. júlí: Finnland: Kangasala, Hotelli URKU. 9 myndir bl.tćkni.
27. júlí: Bretland: Weils, Carms. SA445JF, Catrin Howell. Skúlptúrar / svartir kettir.
28. júlí: Ísland: Grímsey, Gallerý Sól. Málverk á dagblöđ.
29. júlí: Ísland: Ólafsvík, Pakkhúsiđ. Andlit á Glugga.
30. júlí: Ísland: Reykjavík, Mokka kaffi. Málverk á pappír.
31. júlí: Norerur: Holmestrand, Sigurbjörg Gunnarsdóttir. Málverk í glugga.
1. ágúst: Ísland: Akureyri, Listagil / göngugata. Lokasýning og uppákoma á vinnust.

Ţakkir fá:
Menntamálaráđuneitiđ,Menningarmálanefnd Akureyrar,Menningarsjóđur K.E.A.,Penninn / Bókval Akureyri,Íslandsbanki,Húsasmiđjan Akureyri,Castor miđlun ehf.,Gilfélagiđ,Norrćna félagiđ á Siglufirđi, Alprent, Flytjandi, Karólína restaurant, Nettó,Vífilfell, Kjarnafćđi,

Auk ţeirra sýningastađa sem hýsa verkin mín.
Hallgrímur Indriđason, Klara Sigurđardóttir, Yean Fee Quay , Melkorka Stefánsdóttir, Margrét Guđbrandsdóttir, Brák Jónsdóttir, Arnar Ómarsson, Sophie Roube, Örlygur Kristfinnsson, Eysteinn Ađalsteinsson, Arnfinna Björnsdóttir, Kristine Tollefsson, Níels Hafstein, Magnhildur Sigurđardóttir, Jan Voss, Rúna Ţorkellsdóttir, Henriette van Egten, Sigurđur Guđmundsson, Ţóra Egbrand, Nini Tang, Ásthildur Magnúsdóttir, Jón Sigirpálsson, Valgerđur Jónsdóttir, Snorri Arnaldsson, Ugla Snorradóttir, Odda Júlía Snorradóttir, Oddný Laxdal, Jón Laxdal Halldórsson, Ţórey Ómarsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Sigríđur Ágústdóttir, Dagný Sig Einarsdóttir, Sigvaldi Torfason, Víđir Sigurđsson, Magnús Fćreyjum, Kristján Steingrímur Jónsson, Sćvar Karl, Eric í Seeattle, Katrín Rögnvaldsdóttir, Hans Cristjan Vium, Kerstin Jofell, Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir, Pétur Kristjánsson, Björn Roth, Ólafur Ţ. Jónsson, Ólafur Ţór Kristjánsson, Guđrún H. Bjarnadóttir, Anna Sigga í Árósum, Laufey Vilhjálmsdóttir, Ađalsteinn Ţórsson, Lotta Maija Poose, Johann Nowak, Hannes Sigurđsson, Hlynur Hallsson, Valdís Viđarsdóttir, Sigurđur Halldór Eggertsson, Ţorsteinn Gylfason, Sigurđur Ólafsson, Matthildur Bjarnadóttir, Sigurđur Jóhannesson, Guđmundur Oddur Magnússon, Alma Dís Kristinsdóttir, Skapti Hallgrímsson, Ólafur Halldórsson, Joris Rademaker, Hinsik Ingi Guđbjargarson, Ásgrímur Hallgrímsson.