Tenglar / Links

-
Myndlistarfélagiđ
-
Populus Tremula
-
Safnasafniđ
-
VeggVerk
-
Listasafniđ á Akureyri
-
Kunstraum Wohnraum
-
Jónas Viđar Gallery
-
DaLí Gallery
-
galleriBOX
-
Grálist
-
Boekie Woekie
-
Dieter Roth akademy

  

Gjörningar í Verksmiđjunni.
11. júlí 2009 | freyjulundur
Í gćrkveldi 10. júlí var spunaveisla í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Fram komu Joris Rademaker, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Helgi Svavar Helgason, Davíđ Ţór Jónsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.

Er ţetta í fyrsta sinn sem frćndsystkinin Ađalheiđur og Helgi Svavar koma fram saman og mun líklega verđa framhald á ţví.
 freyjulundur ritađi, 11. júlí 2009 klukkan 08:58

................................................................


Veggverk á Akureyri.
30. júní 2009 | freyjulundur
mamma1

mamma2


Tvílembd ćr undir barđi.
Veggverk, Akureyri.
4. júlí – 23 ágúst.

Réttardagur 50 sýninga röđ.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.

Um ţessar mundir er ár síđan Ađalheiđur S Eysteinsdóttir lagđi af stađ međ 50 sýninga verkefni til 5 ára, sem ber yfirskriftina Réttardagur.

Áćtlađ er ađ setja upp 50 sýningar víđa um heim međ lokasýningu í Listagilinu á Akureyri í júní 2013.

Sýningarnar fjalla allar á einhvern hátt um menninguna sem hlýst af sauđkindinni, afurđum eđa ásjónu.
Oft eru ađrir listamenn kallađir til sem gefa víđara sjónarhorn á verkefniđ.

“ Tvílembd ćr undir barđi “ er heiti ţessa veggverks sem Ađalheiđur sýnir nú, og er ţetta 10. Sýningin í röđinni.

Áđur hefur hún fjallađ um réttina, slátrun, innmat, kind á fóđrum og sauđburđ sem stendur yfir á Seyđisfirđi.

Hćgt er ađ fylgjast međ verkefninu á heimasíđunni www.freyjulundur.is
 freyjulundur ritađi, 30. júní 2009 klukkan 15:11

................................................................


Arnar sýnir í London
24. júní 2009 | Freyjulundur
mPIN4
Arnar opnađi sýningu međ fjórum bekkjarfélögum sínum í gćr. Sýningin var í gallerý rými á kaffihúsi í hverfinu ţar sem hann býr í suđur London. Hann sýndi ljósmyndir sem hann tók međ appelsínu sem hann hafđi breytt í pinhole myndavél. Sýnishorn af myndmyndunum má sjá á blogginu hans sem er www.arnarphotography.wordpress.com.
-
Arnar had a group exhibition with four of his class mates yesterday and today. It was in a exhibition space in a pub/café in south London, where he lives now. He exhibited photographs taken with oranges that he turned into pinhole cameras. Preview of the images are on his blog, www.arnarphotography.wordpress.com.
 Freyjulundur ritađi, 24. júní 2009 klukkan 23:09

................................................................


Ađalheiđur á Seyđi
18. júní 2009 | Freyjulundur
Print

Skaftfell - miđstöđ myndlistar á Austurlandi býđur til hátíđar dagskrár í Skaftfelli laugardaginn 20. júní kl. 16:00
Opnađar verđa tvćr nýjar sýningar, menningar dagskrá Á Seyđi 2009 verđur kynnt og Létt á bárunni taka lagiđ.

On saturday 20. June two exhibitions will be opened in Skaftfell – Center of Visual Art. The exhibitions are part of OnGoing, program of cultural events in Seyđisfjörđur, they will open at 4pm and the band 'Létt á bárunni' play.

Kristján Steingrímur Jónsson
20.06.09 - 31.08.09
Ađalsalur Skaftfells

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Sauđburđur / Lambing season
20.06.09 - 09.07.09
Bókabúđin - verkefnarými Skaftfells / Bookshop - project space
Réttardagur 50 sýninga röđ / Sheepfold day – a series of 50 exhibitions

Léttar veitingar í bođi

Skaftfell miđstöđ myndlistar á Austurlandi - Austurvegi 42 - Seyđisfirđi - www.skaftfell.is - s. 472 1632

 Freyjulundur ritađi, 18. júní 2009 klukkan 18:20

................................................................


Arnar klárar fyrsta áriđ í listaháskóla
15. júní 2009 | Freyjulundur
Arnar klárađi fyrsta áriđ í Camberwell College of Arts í dag. Hann fékk 84/100 fyrir lokaverkefniđ sem voru ljósmyndir teknar međ appelsínum sem hann breytti í pinhole myndavélar. Nú eru ţá tvö ár eftir af BA náminu og opnar Arnar sýningu međ fjórum samnemendum 23.júní. Nánar um ţađ síđar.

Hér er ein af appelsínumyndunum, hćgt er ađ lesa nánar um ađferđina >hér<.
---
Arnar finished his first year in Camberwell College of Art today. He got 84/100 for his final project, which are photographs taken with oranges that he turned into pinhole cameras. He has two years left of his BA degree and to celebrate he and four of his fellow students are opening an exhibition on the 23. of june.

Hér eru svo ţrjár myndir af átta myndum sem hann skilađi inn:

These are three of eight photos that he used in his project:


mPIN2

mPIN4mPIN3

More photos on: http://arnarphotography.wordpress.com/
 Freyjulundur ritađi, 15. júní 2009 klukkan 21:08

................................................................


Sauđburđur á Seyđisfirđi.
12. júní 2009 | freyjulundur
Laugardaginn 20. júní opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir níundu sýninguna í verkefninu " Réttardagur 50 sýninga röđ " .

Ađ ţessu sinni er ţađ sauđburđurinn sem er viđfangsefniđ og verđur sýningin sett upp í gömlu bókabúđinni sem Skaftfell hefur fengiđ til umráđa.

Ţennan sama Laugardag verđur menningarhátíđin " Á seyđi" sett og Kristján Steingrímur Jónsson opnar sýningu í Skaftfelli. ( sjá skaftfell.is )

Ađaleiđur verđur á stađnum viđ opnun og býđur alla velkomna.

Sýningin stendur til 9. júlí.

---

Ađalheiđur's 9th exhibition in the 'Réttardagur 50 exhibitions' project opens on Saturday 20. June in Seyđisfjörđur.

The lambing season it self is her subject for this exhibition that will be in Skaftfell's old bookshop.

Ađalheiđur will be at the opening and everyone is welcome

The exhibition is on till the 9th of July.

IMG_1340

IMG_1342

IMG_1344
 freyjulundur ritađi, 12. júní 2009 klukkan 08:37

................................................................


Karlinn í tunglinu
8. júní 2009 | freyjulundur
Laugardaginn 13. júní verđur menningarhátíđin Karlinn í tunglinu á Seyđisfirđi.
Ţar gefst leik- og grunnskólabörnum í fylgd forledra, fćri á ađ vinna međ listamönnum. Pétur Kristjánsson á Seyđisfirđi er sjálfur karlinn í tunglinu og hefur hann fengiđ listafólk til liđs viđ sig međ fjölbreyttar listasmiđjur.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir hefur veriđ fastur gestur á ţessum skemmtilega menningardegi barna síđastliđin 9 ár og mun ekki láta sig vanta í ţetta skiptiđ.
Hátíđin fer fram í og viđ fjölnotahúsiđ Herđubreiđ á Seyđisfirđi og hefst dagskráin kl. 10.00. Allir velkomnir.
 freyjulundur ritađi, 8. júní 2009 klukkan 14:24

................................................................


Guttormur smíđađur
7. júní 2009 | Freyjulundur
guttormur

Útilistaverkiđ Guttormur var afhjúpađ í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum viđ hátíđlega athöfn í gćr. Verkiđ er fyrsta samfélagslistaverkiđ í borginni og var unniđ af íbúum í Laugardalshverfi, en Reykjavíkurborg styrkti verkefniđ međ framlagi úr forvarna- og framfarasjóđi Reykjavíkurborgar.

Stćrstan ţátt í listaverkinu eiga 23 nemendur úr hverfisskólunum ţremur Voga-, Langholts- og Laugalćkjarskóla. Krakkarnir nutu leiđsagnar myndlistarkvennanna Ólafar Nordal og Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur viđ útfćrsluna á Guttormi og Kristín Ţorleifsdóttir formađur Íbúasamtaka Laugardals stýrđi framkvćmdinni. Unnu krakkarnir í tvćr vikur viđ ađ ţróa og skapa hinn nýja Guttorm sem framvegis verđur tákn Laugardalshverfis.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, sagđi verkefniđ ekki ađeins skila sér í skemmtilegu listaverki heldur einnig í sterkari tengslum milli stofnana innan hverfisins, barna í hverfisskólunum – svo ekki sé minnst á íbúana almennt.

Guttormur heimsótti í gćr alla skólana í hverfinu. Hann verđur svo á flakki um Laugardalshverfiđ í allt sumar.

Frétt fengin af mbl.is
 Freyjulundur ritađi, 7. júní 2009 klukkan 03:56

................................................................


Verksmiđjan á Hjalteyri.
28. maí 2009 | freyjulundur
HERTAR SULTARÓLAR
Verksmiđjan á Hjalteyri loftar út eftir veturinn međ sýningunni “Hertar sultarólar” og vill međ henni vekja athygli á ađ eftirtalin kunna ađ hafa öđlast nýtt líf, stökkbreytt og endurhönnuđ til framtíđar:
gálgi - ónýt heimilistćki – listamađur – sígarettur – kjóll – gildi – straujárn - ferskur fiskur – frístundafólk – markađur – blússa - fjársjóđur - úrelt dagatöl – langanir - klippimyndir – safnarar – matarumbúđir – dagblöđ – pils – hönnuđur – myndverk – vél - ruslakista - hráefni og konsept.

Sýningarstjóri “Hertra sultaróla” er Ađalheiđur S. Eysteinsdótti og hefur hún fengiđ 15 listamenn til liđs viđ sig. Ţau eru:
Pétur Kristjánsson
Helgi Ţórsson
Georg Hollanders
Henriette van Egten
Anna Richards
Jónborg Sigurđardóttir
Haraldur Ingi Haraldsson
Safn Hafdísar Ólafsson
Kristinn Rúnar Gunnarsson
Erika Lind,
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Laufey Pálsdóttir
Arnfinna Björnsdóttir
Safnbílar Hans Péturs Kristjánssonar
Lene Zachariassen
7. og 8. bekkur Ţelamerkurskóla undir handleiđslu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur

Sýningaropnun er 30. maí kl.15.00. Sýningin stendur til 21. júní og er eingöngu opin um helgar frá kl. 14.00 til 17.00.
Sýningargestir eru hvattir til ađ leggja til hliđar ráđandi verđmćtamat og njóta líđandi stundar.

Rúta fer frá Torfunesbryggju á opnunina kl:14:45 og fer til baka um 17:00.
Miđaverđ er 500 kr.
Ađeins fer ein rúta svo viđ bendum fólki á ađ panta sér sćti hjá Ţórarni Blöndal "thorarinnb@simnet.is
eđa hjá Hlyni Hallsyni "hlynur@gmx.net"


 freyjulundur ritađi, 28. maí 2009 klukkan 18:54

................................................................


Eldri fćrslur:  << Fyrri  1  2  3  4  5  6  7  8  9 10  11  12  13  14  Nćsta >>Knúiđ af Web Wiz Journal útgáfu 1.0