Tenglar / Links

-
Myndlistarfélagiđ
-
Populus Tremula
-
Safnasafniđ
-
VeggVerk
-
Listasafniđ á Akureyri
-
Kunstraum Wohnraum
-
Jónas Viđar Gallery
-
DaLí Gallery
-
galleriBOX
-
Grálist
-
Boekie Woekie
-
Dieter Roth akademy

  

Freyjulundarfólk sýna í Verksmiđjunni
mánudagur, 27. júlí 2009 | Freyjulundur
Sýningin Kvörn opnar í Verksmiđjunni á Hjalteyri 1. ágúst. Á međal listamanna sem sýna eru Alla, Arnar og Jón. Sýningin stendur til 22.ágúst.

_MG_1787


kvorn5


kvorn3
 Freyjulundur ritađi, mánudagur, 27. júlí 2009 klukkan 11:27

................................................................


Jón Laxdal og Arnar Ómarsson sýna á Freyjusýningu
laugardagur, 11. júlí 2009 | freyjulundur
jonlaxdal1
Jón Laxdal Halldórsson

freyjumyndir
Arnar Ómarsson, Pauline Richard, Sean Millington


Freyjumyndir

Á Akureyri í sumar verđur samsýning eyfirsks listafólks ţar sem ţemađ er Freyjumyndir og er hún hluti af viđburđaröđinni Vitiđ ţér enn – eđa hvađ? sem haldin er á vegum Mardallar – félags um menningararf kvenna.
Viđburđaröđin hefst 24.maí 2009 og hápunktur hennar verđur fjölţjóđleg ráđstefna í Hofi Menningarhúsi á sumarsólstöđum 2010.


Hugmyndin ađ sýningunni er ađ Freyjurnar skjóti upp kollinum víđsvegar um bćinn.

Ţćr eiga ađ koma hljóđlaust inn á sumarsólstöđum 2009 og hverfa hljóđlaust á haustjafndćgrum 2009. Engin formleg sýningaropnun verđur, né lokun.

Sýningarstađir:

- Anna Gunnarsdóttir - Verkiđ er samsett í ţremur hlutum :
nr 1 á vinnustofunni Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a
nr 2 á Fćđingardeild FSA
nr 3 á Heilsugćslustöđinni 4 hćđ.

- Listahópurinn PALS (Arnar Ómarsson, Pauline Richard, Sean Millington), Viđ Ţórunnarstrćti 104.

- Bryndís Kondrup - Flugstöđ (flugvellinum)

- Dagrún Matthíasdóttir - Landsbankinn, Ráđhústorgi

- Erika Lind Isaksen - Ketilhúsiđ skrifstofuveggur Listagil.

- Georg Hollanders, Ívar Hollanders og Viktor Hollanders, Litli-Hvammur í Eyjafjarđarsveit, fyrsti bćr sunnan viđ Flugvöllinn/Kjarnaskóg. Verkiđ verđur í litlu mýrarlautinni norđan og neđan viđ bćinn.

- G. Hadda Bjarnadóttir - í grćnu brekkunni viđ Barmahlíđ á móti Sunnuhlíđ.

- Guđbjörg Ringsted - Mímósa blómabúđ á Glerártorgi.

- Guđný Kristmanns - í matsal, Rósagarđurinn/Hótel KEA.

- Guđrún Pálína Guđmundsdóttir - Gallerí+, Brekkugötu 35 útiveggur.

- Hallgrímur Ingólfsson - Norrćna upplýsingastofan Kaupvangsstrćti, (sami inngangur og í Deigluna)

- Hanna Hlíf Bjarnadóttir - Fjórđungssjúkrahúsiđ á Akureyri, fćđingadeild. Opiđ á heimsóknartímum.

- Hjördís Frímann - Flugstöđ (flugvellinum)

- Hlynur Hallsson - Flugstöđ (flugvellinum)

- Hrefna Harđardóttir - Sundlaug Akureyrar, kaffistofa

- Jón Laxdal - Frúin í Hamborg, Hafnarstrćti

- Laufey Pálsdóttir - Abaco, heilsulind

- Ólafur Sveinsson - Penninn/Bókval, Hafnarstrćti

- Sigríđur Ágústsdóttir - Amtsbókasafniđ Akureyri

- Sveinbjörg Hallgrímsdóttir - í Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a og Hár og Heilsa, Geislagötu 14.

- Sunna Valgerđardóttir - verk í gluggum og inni í AkureyrarAkademíunni (gamla Húsmćđraskólanum) Ţórunnarstrćti.
- Kristján Pétur Sigurđsson - fyrir utan Populus Tremula, Kaupvangsstrćti.

- Ragnheiđur Ţórsdóttir - Gallerí Stóllinn, Kaupvangsstrćti

- Rósa Júlíusdóttir - í heimilisgarđinum, Birkilundi 9.

- Ţórarinn Blöndal - Laxdalshús, opiđ um helgar 14-17.

- Ţorsteinn Gíslason (Steini) - Ţrjú hnit eru gefin eftir GPS stađsetningartćki, ţađ eru stađir á Akureyri ţar sem hćgt er ađ vera einn međ sjálfum sér og náttúrunni ţótt ţeir séu í ţéttbýli.

 freyjulundur ritađi, laugardagur, 11. júlí 2009 klukkan 09:07

................................................................


Gjörningar í Verksmiđjunni.
laugardagur, 11. júlí 2009 | freyjulundur
Í gćrkveldi 10. júlí var spunaveisla í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Fram komu Joris Rademaker, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Helgi Svavar Helgason, Davíđ Ţór Jónsson og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.

Er ţetta í fyrsta sinn sem frćndsystkinin Ađalheiđur og Helgi Svavar koma fram saman og mun líklega verđa framhald á ţví.
 freyjulundur ritađi, laugardagur, 11. júlí 2009 klukkan 08:58

................................................................


Veggverk á Akureyri.
ţriđjudagur, 30. júní 2009 | freyjulundur
mamma1

mamma2


Tvílembd ćr undir barđi.
Veggverk, Akureyri.
4. júlí – 23 ágúst.

Réttardagur 50 sýninga röđ.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.

Um ţessar mundir er ár síđan Ađalheiđur S Eysteinsdóttir lagđi af stađ međ 50 sýninga verkefni til 5 ára, sem ber yfirskriftina Réttardagur.

Áćtlađ er ađ setja upp 50 sýningar víđa um heim međ lokasýningu í Listagilinu á Akureyri í júní 2013.

Sýningarnar fjalla allar á einhvern hátt um menninguna sem hlýst af sauđkindinni, afurđum eđa ásjónu.
Oft eru ađrir listamenn kallađir til sem gefa víđara sjónarhorn á verkefniđ.

“ Tvílembd ćr undir barđi “ er heiti ţessa veggverks sem Ađalheiđur sýnir nú, og er ţetta 10. Sýningin í röđinni.

Áđur hefur hún fjallađ um réttina, slátrun, innmat, kind á fóđrum og sauđburđ sem stendur yfir á Seyđisfirđi.

Hćgt er ađ fylgjast međ verkefninu á heimasíđunni www.freyjulundur.is
 freyjulundur ritađi, ţriđjudagur, 30. júní 2009 klukkan 15:11

................................................................


Arnar sýnir í London
miđvikudagur, 24. júní 2009 | Freyjulundur
mPIN4
Arnar opnađi sýningu međ fjórum bekkjarfélögum sínum í gćr. Sýningin var í gallerý rými á kaffihúsi í hverfinu ţar sem hann býr í suđur London. Hann sýndi ljósmyndir sem hann tók međ appelsínu sem hann hafđi breytt í pinhole myndavél. Sýnishorn af myndmyndunum má sjá á blogginu hans sem er www.arnarphotography.wordpress.com.
-
Arnar had a group exhibition with four of his class mates yesterday and today. It was in a exhibition space in a pub/café in south London, where he lives now. He exhibited photographs taken with oranges that he turned into pinhole cameras. Preview of the images are on his blog, www.arnarphotography.wordpress.com.
 Freyjulundur ritađi, miđvikudagur, 24. júní 2009 klukkan 23:09

................................................................


Ađalheiđur á Seyđi
fimmtudagur, 18. júní 2009 | Freyjulundur
Print

Skaftfell - miđstöđ myndlistar á Austurlandi býđur til hátíđar dagskrár í Skaftfelli laugardaginn 20. júní kl. 16:00
Opnađar verđa tvćr nýjar sýningar, menningar dagskrá Á Seyđi 2009 verđur kynnt og Létt á bárunni taka lagiđ.

On saturday 20. June two exhibitions will be opened in Skaftfell – Center of Visual Art. The exhibitions are part of OnGoing, program of cultural events in Seyđisfjörđur, they will open at 4pm and the band 'Létt á bárunni' play.

Kristján Steingrímur Jónsson
20.06.09 - 31.08.09
Ađalsalur Skaftfells

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Sauđburđur / Lambing season
20.06.09 - 09.07.09
Bókabúđin - verkefnarými Skaftfells / Bookshop - project space
Réttardagur 50 sýninga röđ / Sheepfold day – a series of 50 exhibitions

Léttar veitingar í bođi

Skaftfell miđstöđ myndlistar á Austurlandi - Austurvegi 42 - Seyđisfirđi - www.skaftfell.is - s. 472 1632

 Freyjulundur ritađi, fimmtudagur, 18. júní 2009 klukkan 18:20

................................................................


Arnar klárar fyrsta áriđ í listaháskóla
mánudagur, 15. júní 2009 | Freyjulundur
Arnar klárađi fyrsta áriđ í Camberwell College of Arts í dag. Hann fékk 84/100 fyrir lokaverkefniđ sem voru ljósmyndir teknar međ appelsínum sem hann breytti í pinhole myndavélar. Nú eru ţá tvö ár eftir af BA náminu og opnar Arnar sýningu međ fjórum samnemendum 23.júní. Nánar um ţađ síđar.

Hér er ein af appelsínumyndunum, hćgt er ađ lesa nánar um ađferđina >hér<.
---
Arnar finished his first year in Camberwell College of Art today. He got 84/100 for his final project, which are photographs taken with oranges that he turned into pinhole cameras. He has two years left of his BA degree and to celebrate he and four of his fellow students are opening an exhibition on the 23. of june.

Hér eru svo ţrjár myndir af átta myndum sem hann skilađi inn:

These are three of eight photos that he used in his project:


mPIN2

mPIN4mPIN3

More photos on: http://arnarphotography.wordpress.com/
 Freyjulundur ritađi, mánudagur, 15. júní 2009 klukkan 21:08

................................................................


Sauđburđur á Seyđisfirđi.
föstudagur, 12. júní 2009 | freyjulundur
Laugardaginn 20. júní opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir níundu sýninguna í verkefninu " Réttardagur 50 sýninga röđ " .

Ađ ţessu sinni er ţađ sauđburđurinn sem er viđfangsefniđ og verđur sýningin sett upp í gömlu bókabúđinni sem Skaftfell hefur fengiđ til umráđa.

Ţennan sama Laugardag verđur menningarhátíđin " Á seyđi" sett og Kristján Steingrímur Jónsson opnar sýningu í Skaftfelli. ( sjá skaftfell.is )

Ađaleiđur verđur á stađnum viđ opnun og býđur alla velkomna.

Sýningin stendur til 9. júlí.

---

Ađalheiđur's 9th exhibition in the 'Réttardagur 50 exhibitions' project opens on Saturday 20. June in Seyđisfjörđur.

The lambing season it self is her subject for this exhibition that will be in Skaftfell's old bookshop.

Ađalheiđur will be at the opening and everyone is welcome

The exhibition is on till the 9th of July.

IMG_1340

IMG_1342

IMG_1344
 freyjulundur ritađi, föstudagur, 12. júní 2009 klukkan 08:37

................................................................


Karlinn í tunglinu
mánudagur, 8. júní 2009 | freyjulundur
Laugardaginn 13. júní verđur menningarhátíđin Karlinn í tunglinu á Seyđisfirđi.
Ţar gefst leik- og grunnskólabörnum í fylgd forledra, fćri á ađ vinna međ listamönnum. Pétur Kristjánsson á Seyđisfirđi er sjálfur karlinn í tunglinu og hefur hann fengiđ listafólk til liđs viđ sig međ fjölbreyttar listasmiđjur.
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir hefur veriđ fastur gestur á ţessum skemmtilega menningardegi barna síđastliđin 9 ár og mun ekki láta sig vanta í ţetta skiptiđ.
Hátíđin fer fram í og viđ fjölnotahúsiđ Herđubreiđ á Seyđisfirđi og hefst dagskráin kl. 10.00. Allir velkomnir.
 freyjulundur ritađi, mánudagur, 8. júní 2009 klukkan 14:24

................................................................


Eldri fćrslur:  << Fyrri  1  2  3  4  5  6  7  8  9 10  11  12  13  14  Nćsta >>Knúiđ af Web Wiz Journal útgáfu 1.0