Tenglar / Links

-
Myndlistarfélagiğ
-
Populus Tremula
-
Safnasafniğ
-
VeggVerk
-
Listasafniğ á Akureyri
-
Kunstraum Wohnraum
-
Jónas Viğar Gallery
-
DaLí Gallery
-
galleriBOX
-
Grálist
-
Boekie Woekie
-
Dieter Roth akademy

  

Opiğ hús
fimmtudagur, 3. nóvember 2011 | Freyjulundur
Samband íslenskra myndlistarmanna heldur upp á Dag Myndlistar - opnar vinnustofur laugardaginn 05. nóvember 2011.

Myndlistarmenn á víğ og dreif um landiğ opna vinnustofur sínar og bjóğa almenning velkomin í heimsókn
milli klukkan 14:00 og 17:00. Athugiğ şó ağ şessi tími er şó ekki algildur og sumar vinnustofur opna fyrr eğa kl 13:00.

Allar upplısingar eru ağ finna á vefsíğunni www.dagurmyndlistar.is, en á henni er ağ finna lista yfir allar opnar vinnustofur, kort og kynningarmyndbönd um starf myndlistarmannsins.

Vinnustofurnar eru í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garğabæ, Hafnarfirği, Keflavík, Akureyri og Eyjafjarğarbyggğ, Seyğisfirği og Ísafirği. Einnig er íslenskur listamağur búsettur í Bandaríkjunum meğ opna vinnustofu.

Opnar vinnustofur listamanna árlega út um allt land gefa almenningi kost á ağ skoğa vinnuağstöğu og verk, spjalla beint viğ listamenn og fræğast um starfiğ. Şannig gefum viğ listamönnum einnig færi á şví ağ kynna starf sitt fyrir almenningi, veita einstaka upplifun og víkka sın şeirra á myndlist og vinnunni sem fer fram bak viğ tjöldin.5. nóvember, næstkomandi laugardag mun Freyjulundur opna dyr sınar gestum og gangandi frá 13:00 til 17:00.( ath. röng tímasetning í dagskránni ) Jón og Ağalheiğur munu vera til taks og meğ heitt á könnunni. Allir velkomnir í Freyjulund! Freyjulundur ritaği, fimmtudagur, 3. nóvember 2011 klukkan 08:26

................................................................


Nı verk.
mánudagur, 17. október 2011 | Freyjulundur
Nİ VERK
Myndlistarsıning Jóns Laxdal
22.-23. október

Laugardaginn 22. október kl. 14.00 opnar Jón Laxdal myndlistarsıninguna Nı verk í Populus tremula.

Sıningin er einnig opin sunnudaginn 23. október kl. 14.00-17.00. Ağeins şessi eina helgi.
 Freyjulundur ritaği, mánudagur, 17. október 2011 klukkan 12:54

................................................................


Jón Laxdal sınir í Berlín
föstudagur, 7. október 2011 | Freyjulundur
Laugardaginn 15. okt. 2011 opnar sıning í Kuckei + Kuckei, Linienstrasse 158 , 10115 Berlin sem Jón Laxdal tekur şátt í. Sıningarstjóri er Hlynur Hallsson.


Verk eftir Knut Eckstein, Jón Laxdal Halldórsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir


Verk eftir Birgir Andrésson, Kristján Gudmundsson


TEXT


„(Lat. textum: tissue, assemblage) decribes a definite, cohesive expression in written language by extension also the non-written, but possibly writable language information”

Iceland is a nation of literature. It´s reputation as a Nation of literature has been internationally established ever since Reykjavik has being named „City of Literature“ from the UNESCO this summer. Based on the heritage of medieval literature consisting of the Sagas, the Edda or the Icelander Book this tradition reaches on into present days. The most published books per citizen prove the importance of the written word for Iceland and it´s culture. This peaks in Iceland being the guest of honor at this years Frankfurt Book Fair. The preservation, prevalence and impartation of literature became the great passion of the Icelanders. The logical chain leads to texts and references to literature being used in the works of icelandic artists. But also we discover these references in works of artists who are united by their affinity for icelandic culture.
The show TEXT curated by Hlynur Hallsson holds 19 icelandic and international artists who seek involvement with texts in their works. „Text“ as vehicle gets displayed in various ways. Sometimes with astonishing honesty, sometimes naive and playful, sometimes in a poetic way, sometimes from a documentary point of view, sometimes even concealed or right in your face. For instance the references to literature to be found in the work by Roni Horn and Kristján Guğmundsson are directly tied to the theme but there are also works in the show which have a more conceptual to concrete orientation. What unites the works of the show is the utilization of texts as golden thread.

Artists: Birgir Andrésson (1955-2007), Dieter Roth (1930-1998), Guğnı Rósa Ingimarsdóttir (*1969), Haraldur Jónsson (*1961), Hlynur Hallsson (*1968), Hreinn Friğfinnsson (*1943), Jóna Hlíf Halldórsdóttir (*1978), Jón Laxdal Halldórsson (*1950), Karin Sander (*1957), Karlotta Blöndal (*1973), Knut Eckstein (*1968), Kristján Guğmundsson (*1941), Lawrence Weiner (*1942), Libia Castro / Ólafur Ólafsson (*1970 / *1973), Margrét H. Blöndal (*1970), Roni Horn (*1955), Sigurğur Guğmundsson (*1942) und Unnar Örn Auğarson (*1974)

The exhibition „Text“ is to be shown in a various form at the National Gallery of Iceland in January 2012. With the friendly assistance of i8 Gallery, The Living Art Museum and the National Gallery of Iceland, Reykjavik.
 Freyjulundur ritaği, föstudagur, 7. október 2011 klukkan 18:26

................................................................


Design festival og Deptford X listahátíğ
şriğjudagur, 20. september 2011 | Freyjulundur
Arnar hefur unniğ meğ Sean Millington í tvö ár og undanfariğ undir nafninu Ar-Se. Nú í vikunni taka şeir şátt í London Design Festival meğ verkinu Walls sem şeir unni fyrr á árinu en varğ til viğ niğurrif á fyrri innsetningu. Auk şess fengu şeir Deptford X listaverğlaunin og opna verkiğ Surrender to the pleasure næstkomandi föstudag sem part af Deptford X listahátíğinni í London.


Mynd; Úr serínnu Walls

Ar-Se exhibit Walls as part of London Design Festival.

The walls series consists of a twenty piece that individually capture the aftermath of a previous work, Homeland. They deconstructed the whole Homeland structure into smaller portions as an abstract fractal, using wooden pallets that originally had been the supporting structure to Homeland transformed into the canvases of the walls series. Each piece a relic of a living social space that weathered and grew organically for nine months in the south London car park. Enriched with the accumulation of exquisite detail, the pieces elude the unity and enter the entity. With greater focus on the aesthetic quality of the singular piece acutely offers the placement of the object that resolves
the socio-political interests of Homeland.
 Freyjulundur ritaği, şriğjudagur, 20. september 2011 klukkan 08:00

................................................................


Ağ kvöldi réttardags
föstudagur, 2. september 2011 |
  ritaği, föstudagur, 2. september 2011 klukkan 10:55

................................................................


Ağalheiğur og Arnar sına á Húsavík
şriğjudagur, 30. ágúst 2011 | Freyjulundur
kindur 700

skur

Réttardagur 50 sıninga röğ

Ağalheiğur S. Eysteinsdóttir og Arnar Ómarsson sına í
Safnahúsinu á Húsavík, 2. sept. - 31. okt. 2011


Sıningin opnar föstudaginn 2. sept. kl. 17.00 og stendur til 31. okt.
Sıningin verğur opin sunnudaginn 4. sept. kl.13.00 - 16.00 annars er
Safnahúsiğ á Húsavík opiğ virka daga kl.10.00 - 16.00.
Athugiğ ağ şağ er ağeins klukkustundar akstur frá Akureyri til Húsavíkur.


“Ağ kvöldi réttardags” er 32. sıningin í 50 sıninga röğ á verkum Ağalheiğar. Sıningarnar verğa settar upp víğa um heim á tímabilinu júní 2008 til júní
2013 undir yfirskriftinni "Réttardagur 50 sıninga röğ". Tímabiliğ er á milli fjörutíu og fimm ára og fimmtugs afmælis listakonunnar en tilefniğ er sá siğur Ağalheiğar ağ standa fyrir sıningum á skemmtilegum tímamótum. Útgangspunktur sıninganna er dagurinn şegar fé er safnağ af fjalli, upphaf nıs tímabils, menning og alsnægtir.

Ağalheiğur dregur í verkum sínum upp mynd af samfélagi í tilraun til ağ minna okkur á hvağan viğ komum og hver viğ erum. Sjálf segist hún leitast viğ ağ endurgera eftirminnileg augnablik úr eigin lífi en ımsar mannlífsmyndir hafa alla tíğ veriğ viğfangsefni hennar. Verkin eru einskonar brú milli veruleika og ímyndunar í samfélagi sem er of upptekiğ til ağ staldra viğ og njóta.

Í Safnahúsinu á Húsavík fjallar listakonan um kyrğina sem leggst yfir şegar féğ bíğur örlaga sinna, og bændur varpa mæğunni eftir göngur og smölun.Ağalheiğur S. Eysteinsdóttir fæddist á Siglufirği 23.júní 1963 og bjó şar til 1986, şá fluttist hún til Akureyrar. Hún stundaği nám viğ Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síğan unniğ ımis störf á sviği myndlistar ásamt şví ağ vera athafnasamur myndlistamağur. Áriğ 2000 hóf Ağalheiğur şátttöku í Dieter Roth akademíunni og mun halda şeirri samvinnu áfram.Vinnustofa og heimili Ağalheiğar er í Freyjulundi, 601 Akureyri. ?Sími: 462-4981 / 865-5091. adalheidur@freyjulundur.is www.freyjulundur.is?
Verk Ağalheiğar eru skúlptúrar og lágmyndir unnar úr timbri og fundnum hlutum. Listakonan rağar saman timburbútum svo úr verğa lifandi manneskjur, dır og hlutir sem tengjast ağstæğum hverju sinni. Şrátt fyrir ağ efniviğurinn sé oft óheflağ afgangstimbur og yfirbragğ verkanna grófgert hvílir yfir şeim fínleiki, næmni og hlıja. Henni tekst ağ gæğa efniviğ, sem sumir myndu kalla rusl, lífi og heilla áhorfendur meğ hrífandi verkum. Ağalheiğur vinnur gjarnan ağ list sinni í samstarfi viğ ağra listamenn, og ağ şessu sinni Arnar Ómarsson.

Arnar Ómarsson lauk Bachelor gráğu viğ Listaháskólann í Lundúnum nú í vor og hefur veriğ búsettur şar síğastliğin şrjú ár. Hann hefur tekiğ şátt í fjölda sıninga şar ytra og einnig í Danmörku, hér á Íslandi og Şıskalandi. Arnar heldur úti síğunni www.arnaromarsson.com.


Eyşing styrkir sıninguna.

 Freyjulundur ritaği, şriğjudagur, 30. ágúst 2011 klukkan 00:42

................................................................


İmislegt um Ar-Se
mánudagur, 8. ágúst 2011 | Freyjulundur
Arnar og Sean, sem mynda listasamstarfiğ Ar-Se eru á fullu ağ undirbúa innsetningu fyrir Deptford X listahátíğina í London í haust. Verkiğ sem ber vinnuheitiğ Shanty Creek fær lánağar hugmyndir um arkitektúr og hönnun á fátækarhverfum şróunarlanda en dregur fram skilaboğ um okkar hugmyndir um fagurfræği í borgarskipulagi og listaverkum í rımi almennings.

Arnar og Sean eru einnig ağ undirbúa samstarf viğ Bureau Detours, danskan lista og hönnunarhóp seinna á şessu ári. Ekkert hefur veriğ stağfest, en şağ má lesa meira um hópinn á síğunni şeirra: www.detours.biz

Einnig eru şeir gestalistamenn á sıningu Ağalheiğar í Listasafns Reykjanesbæjar í Janúar á næsta ári.


Hægt er ağ lesa nánar um Ar-Se á síğu şeirra: www.ar-se.co.uk.
 Freyjulundur ritaği, mánudagur, 8. ágúst 2011 klukkan 16:55

................................................................


Sauğburğur í Freyjulundi
sunnudagur, 7. ágúst 2011 | Freyjulundur
vinna

Kiddi, Ağalheiğur og Arnar ağ smíğa rollur í sólinni fyrir utan Freyjulund.
 Freyjulundur ritaği, sunnudagur, 7. ágúst 2011 klukkan 13:03

................................................................


Kind
fimmtudagur, 4. ágúst 2011 | Freyjulundur
Hér er myndverkiğ Kind eftir Arnar. Hann er kominn í Freyjulund í mánağar vinnu/frí frá London.

kind1

kind2
 Freyjulundur ritaği, fimmtudagur, 4. ágúst 2011 klukkan 01:18

................................................................


Eldri færslur:  << Fyrri  1  2  3 4  5  6  7  8  9  10  11  12  13  14  Næsta >>Knúiğ af Web Wiz Journal útgáfu 1.0