Tenglar / Links

-
Myndlistarfélagiđ
-
Populus Tremula
-
Safnasafniđ
-
VeggVerk
-
Listasafniđ á Akureyri
-
Kunstraum Wohnraum
-
Jónas Viđar Gallery
-
DaLí Gallery
-
galleriBOX
-
Grálist
-
Boekie Woekie
-
Dieter Roth akademy

  

Guttormur smíđađur
sunnudagur, 7. júní 2009 | Freyjulundur
guttormur

Útilistaverkiđ Guttormur var afhjúpađ í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum viđ hátíđlega athöfn í gćr. Verkiđ er fyrsta samfélagslistaverkiđ í borginni og var unniđ af íbúum í Laugardalshverfi, en Reykjavíkurborg styrkti verkefniđ međ framlagi úr forvarna- og framfarasjóđi Reykjavíkurborgar.

Stćrstan ţátt í listaverkinu eiga 23 nemendur úr hverfisskólunum ţremur Voga-, Langholts- og Laugalćkjarskóla. Krakkarnir nutu leiđsagnar myndlistarkvennanna Ólafar Nordal og Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur viđ útfćrsluna á Guttormi og Kristín Ţorleifsdóttir formađur Íbúasamtaka Laugardals stýrđi framkvćmdinni. Unnu krakkarnir í tvćr vikur viđ ađ ţróa og skapa hinn nýja Guttorm sem framvegis verđur tákn Laugardalshverfis.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, sagđi verkefniđ ekki ađeins skila sér í skemmtilegu listaverki heldur einnig í sterkari tengslum milli stofnana innan hverfisins, barna í hverfisskólunum – svo ekki sé minnst á íbúana almennt.

Guttormur heimsótti í gćr alla skólana í hverfinu. Hann verđur svo á flakki um Laugardalshverfiđ í allt sumar.

Frétt fengin af mbl.is
 Freyjulundur ritađi, sunnudagur, 7. júní 2009 klukkan 03:56

................................................................


Verksmiđjan á Hjalteyri.
fimmtudagur, 28. maí 2009 | freyjulundur
HERTAR SULTARÓLAR
Verksmiđjan á Hjalteyri loftar út eftir veturinn međ sýningunni “Hertar sultarólar” og vill međ henni vekja athygli á ađ eftirtalin kunna ađ hafa öđlast nýtt líf, stökkbreytt og endurhönnuđ til framtíđar:
gálgi - ónýt heimilistćki – listamađur – sígarettur – kjóll – gildi – straujárn - ferskur fiskur – frístundafólk – markađur – blússa - fjársjóđur - úrelt dagatöl – langanir - klippimyndir – safnarar – matarumbúđir – dagblöđ – pils – hönnuđur – myndverk – vél - ruslakista - hráefni og konsept.

Sýningarstjóri “Hertra sultaróla” er Ađalheiđur S. Eysteinsdótti og hefur hún fengiđ 15 listamenn til liđs viđ sig. Ţau eru:
Pétur Kristjánsson
Helgi Ţórsson
Georg Hollanders
Henriette van Egten
Anna Richards
Jónborg Sigurđardóttir
Haraldur Ingi Haraldsson
Safn Hafdísar Ólafsson
Kristinn Rúnar Gunnarsson
Erika Lind,
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Laufey Pálsdóttir
Arnfinna Björnsdóttir
Safnbílar Hans Péturs Kristjánssonar
Lene Zachariassen
7. og 8. bekkur Ţelamerkurskóla undir handleiđslu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur

Sýningaropnun er 30. maí kl.15.00. Sýningin stendur til 21. júní og er eingöngu opin um helgar frá kl. 14.00 til 17.00.
Sýningargestir eru hvattir til ađ leggja til hliđar ráđandi verđmćtamat og njóta líđandi stundar.

Rúta fer frá Torfunesbryggju á opnunina kl:14:45 og fer til baka um 17:00.
Miđaverđ er 500 kr.
Ađeins fer ein rúta svo viđ bendum fólki á ađ panta sér sćti hjá Ţórarni Blöndal "thorarinnb@simnet.is
eđa hjá Hlyni Hallsyni "hlynur@gmx.net"


 freyjulundur ritađi, fimmtudagur, 28. maí 2009 klukkan 18:54

................................................................


Lokasýning Arnars í London
fimmtudagur, 28. maí 2009 | Freyjulundur
Arnar tók ţátt í lokasýningu fyrsta árs ljósmynda nema í Camberwell College of Arts. Sýningin opnađi í gćr og stendur yfir í fjóra daga. Arnar sýnir verk sem hann vann ađ um páskana á Íslandi ţar sem hann smíđađi stóra pinhole myndavél sem hann síđan notađi til ađ ljósmynda út um hurđir Verksmiđjunnar á Hjalteyri. Myndirnar eru rúmur fermetri og eru negatívar. Myndirnar voru ađ koma aftur frá Ţýskalandi ţar sem Arnar sýndi ţćr á 'Darmstädter Tage der Fotografie’ alţjóđlegri ljósmyndahátíđ í síđasta mánuđi. Hér eru tvćr af fimm myndum sem hann tók.

pin12

pin2

pin1
 Freyjulundur ritađi, fimmtudagur, 28. maí 2009 klukkan 13:33

................................................................


Laugavegurinn
föstudagur, 22. maí 2009 | Freyjulundur
CATALOGURađalheiđur-2

Vegna samningsörđuleika verđur verk Ađalheiđa ( mađur, hundur, kind) stađsett í búđarglugga ađ laugarvegi 86 fyrst um sinn en ekki nr. 25 eins og upphaflega var ćtlađ. Sýningin opnar á morgun Laugardag 23. maí.
 Freyjulundur ritađi, föstudagur, 22. maí 2009 klukkan 22:26

................................................................


Vorsýning Point dansstudio
laugardagur, 16. maí 2009 | freyjulundur
Brák hefur nú lokiđ öđru árinu sínu viđ dansćfingar hjá Point dansstudio. Árangur vetrarins verđur sýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 17. maí kl. 13.00, 14.30, og 16.00.

Miđapantanir á midi.is og hjá LA í síma 4600-200 milli 13.00 og 17.00.
 freyjulundur ritađi, laugardagur, 16. maí 2009 klukkan 18:05

................................................................


Ađalheiđur og Jón sýna í Reykjavík
fimmtudagur, 14. maí 2009 | Freyjulundur
LAUGA VEGURINN 2009
Gengiđ á vit sögunnar

Fólk á förnum vegi, verk eftir Jón Laxdal í búđarglugga verslunarinnar Elm ađ Laugavegi 1.

Mađur, hundur, kind, verk Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur í búđarglugga ađ Laugavegi 25.

Laugardaginn 23. maí nćstkomandi stendur START ART listamannahús, Laugavegi 12a, fyrir göngu/gjörningi sem ber heitiđ LAUGA VEGURINN 2009 - gengiđ á vit sögunnar. Gangan er farin í minningu ţvottakvenna sem gengu inn í Laugardal og Laugavegurinn var lagđur gagngert fyrir.
Gangan og uppákoman í heild sinni er á dagskrá Listahátíđar í Reykjavík. Ţetta er um ţađ bil 30-40 mínútna gönguferđ og veitist létt öllum frá 8 – 80 ára. Gangan hefst viđ útitafliđ á Lćkjartorgi kl. 13 og endar inn viđ gömlu Ţvottalaugarnar ţar sem ţvottagjörningurinn heldur áfram međ kaffiívafi og trommuslćtti til ca 15:00. Göngufólk tekur međ sér (eđa fćr viđ útitafliđ) flík eđa ţvott sem ţađ ber á táknrćnan hátt í einum samfelldum straumi upp Laugaveginn.
Samhliđa göngunni munu 37 myndlistarmenn varđa leiđ hennar međ verkum sínum og leiklistarnemar gleđja augu og eyru. Vaskar konur spila á harmónikkur og Páll á Húsafelli á steina og ýmislegt fleira verđur á seyđi ţennan mikla ţvottadag. Auk ţess munu kórar syngja og lúđrasveitir hljóma og skúringarkona heimsins tekur til hendinni. Í Laugardal flytur Nýlókórinn gjörning ásamt Weird Girls og ţvottaglöđum Reykvíkingum. Ţar mun hin sérstćđa hljómsveit Parabólur berja bumbur og ţvottabretti verđa virkjuđ sem hljóđfćri. Vonandi mćta sem flestir til ađ heiđra minningu ţvottakvennanna sem urđu til ţess ađ Laugavegurinn varđ til, ţví mikilvćgt er ađ ţessari vitneskju um uppruna hans sé haldiđ lifandi í menningarvitund borgarbúa, ungra sem aldinna.
Laugardaginn 23. maí kl. 17 opnar svo formlega sýning í sýningarsölum START ART og eru allir velkomnir.
Ef ţađ eru einhverjar frekari spurningar, vinsamlegast hringiđ ţá í Hörpu í síma 8619143 eđa sendiđ póst á harpo@islandia.is


Ađ verkefninu standa 6 myndlistarmenn sem saman reka listamannahúsiđ START ART viđ Laugaveg 12b, 101 Reykjavík
sími: 5512306 – netfang: startart@startart.is www.startart.is


Ţátttakendur:
Kristinn E. Hrafnsson; Halldór Ásgeirsson; Anna Eyjólfsdóttir; Ólöf Nordal; Ásdís Elva Pétursdóttir; Daníel Magnússon; Anna Líndal; Sara Riel; Eygló Harđardóttir; Ţórdís Jóhannsdóttir; Magdalena Kjartansdóttir; Ragnhildur Stefánsdóttir; Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir; Anna Hallin; Rósa Sigrún Jónsdóttir; Birta Guđjónsdóttir Guđjónsdóttir; Jón Laxdal Halldórsson; Níels Hafstein; Bjarki Bragason; Sari Maarit Cedergren; Magnea Ásmundsdóttir; Ása Ólafsdóttir; Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir; Kristín Reynisdóttir; Anna Richardsdóttir; Ţuríđur Sigurđardóttir; Harpa Björnsdóttir; Rúrí; Hekla Dögg; Ţórdís Alda Sigurđardóttir; Árni Ţór Árnason; Olga Bergmann; Ţórunn Sveinsdóttir; Ásta Ólafsdóttir; Magnús Pálsson; Hulda Vilhjálmsdóttir
 Freyjulundur ritađi, fimmtudagur, 14. maí 2009 klukkan 23:54

................................................................


Jón Laxdal sýnir í Populus Tremula
ţriđjudagur, 12. maí 2009 | Freyjulundur
Í RÉTTRI HĆĐ
SAMSÝNING Í POPULUS TREMULA

Laugardaginn 16. maí kl. 14:00 verđur opnuđ samsýningin Í RÉTTRI HĆĐ í Populus Tremula.

Ţar sýna verk sín listamennirnir Ađalsteinn Svanur, Arnar Tryggvason, Gunnar Kr., Kristán Pétur, Jón Laxdal og Ţórarinn Blöndal. Verkin á sýningunni eiga ţađ sameiginlegt ađ vera hengd upp í réttri hćđ. Sýningarstjóri er Gunnar Kr.

Viđ ţetta tćkifćri er einnig endurútgefin ljóđabók Jóns Laxdal, sem Populus tremula gaf út 2007 og veriđ hefur ófáanleg um nokkurt skeiđ. Bókin, sem var fyrsta útgáfuverkefni Pt, verđur til sölu á stađnum, eins og ađrar bćkur útgáfunnar, sem nú fylla tvo tugi.

Uppákomur verđa á opnun.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 17. maí kl. 14:00 - 17:00
Ađeins ţessi eina helgi
 Freyjulundur ritađi, ţriđjudagur, 12. maí 2009 klukkan 20:22

................................................................


Dagur myndlistar 2. maí 2009
laugardagur, 2. maí 2009 | Freyjulundur
Í dag Laugardginn 2. maí var opiđ hús í freyjulundi. Áhugasamt fólk streymdi ađ frá 14.00 - 17.00. Húsbóndinn hafđi smurt flatbrauđ međ hangikjöti og hellt upp á kaffi, svo ađ gestirnir voru vel haldnir. Sólin gćgđist fram úr skýjunum og allt var eins og best verđur á kosiđ.
Heimilisfólkiđ ţakkar fyrir ánćgjulegan dag.
 Freyjulundur ritađi, laugardagur, 2. maí 2009 klukkan 17:28

................................................................


Litla ljóđahátíđin
sunnudagur, 5. apríl 2009 | freyjulundur
Jón Laxdal tók ţátt í Litlu ljóđahátíđinni sem fram fór í Populus Tremula 3-4 apríl.
Ásamt Jóni komu fram Gyrđir Elíasson, Ţorsteinn frá Hamri, Ađalsteinn Svanur, Magnús Sigurđsson, Ţórarinn Eldjárn, Ingunn Snćdal og Eiríkur Norđdal.
Ţorvaldur Ţorsteins og Kristján Kristjánsson voru međ erindu um ljóđlistina.
Jón las upp úr eigin verkum.
 freyjulundur ritađi, sunnudagur, 5. apríl 2009 klukkan 13:18

................................................................


Eldri fćrslur:  << Fyrri  1  2  3  4  5  6  7  8  9  10 11  12  13  14  Nćsta >>Knúiđ af Web Wiz Journal útgáfu 1.0